Fjölgun eigna - breyting á stigahúsi + svalir
Snorrabraut 85
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 860
11. mars, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. mars 2022 þar sem sótt er um leyfi til að fjölga eignum með því að gera efri hæð íbúðar 01-0201 að séreign, framlengja stiga sameignar upp á þriðju hæð, breyta innra skipulagi og bæta við svölum á austurhlið annarrar hæðar á húsi á lóð nr. 85 við Snorrabraut.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103385 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018581