(fsp) breyting á deiliskipulagi
Írabakki 2-16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 854
28. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. janúar 2022 var lögð fram fyrirspurn Finns Kristinssonar dags. 18. október 2021 um breytingu á deiliskipulagi Breiðholts I vegna lóðarinnar nr. 2-16 við Írabakka. Breytingin felur í sér að gerðir eru tveir byggingarreiti á lóð fyrir sorpskýli, samkvæmt uppdr. Landlags ehf. dags. 4. október 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. janúar 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28. janúar 2022, samþykkt.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111871 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023226