breyting á lóðamörkum
Hallgerðargata 2 og Borgartún 41
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Landupplýsingadeildar dags. 6. október 2021 þar sem óskað er eftir að lóðamörk lóðanna nr. 2 við Hallgerðargötu og 41 við Borgartún verði breytt í samræmi við lóðauppdrætti og breytingarblöð dags. 15. september 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.