breyting á deiliskipulagi
Silfurslétta 9
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 872
10. júní, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Landmótunar sf. dags. 8. júní 2022 varðandi breytingu á deiliskipulagi athafnasvæði á Esjumelum vegna lóðarinnar nr. 9 við Silfursléttu. Í breytingunni felst stækkun lóðarinnar til suðausturs, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 18. maí 2022.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

162 Reykjavík
Landnúmer: 179249 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076680