(fsp) uppbygging
Rafstöðvarvegur 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. ágúst 2021 var lögð fram fyrirspurn Hallgríms Þórs Sigurðssonar dags. 10. ágúst 2021 um uppbyggingu á lóð nr. 4 við Rafstöðvarveg skv. tillögu Arkþings - Nordic ehf. dags. í ágúst 2021. Einnig er lagt fram fylgiskjal dagsett í júlí 2021. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. október 2021, samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 217490 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079179