breyting á deiliskipulagi
Koparslétta 4-8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 832
13. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. júlí 2021 var lögð fram fyrirspurn Gríma Arkitektar ehf. f.h. Malbikunarstöðvarinnar ehf., dags. 16. júlí 2021, um sameiningu lóðar nr. 4 við lóðirnar nr. 6-8 við Koparsléttu og færslu á innkeyrslu fyrir lóðirnar. Einnig lagt fram bréf hönnuðar dags. 16. júlí 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. ágúst 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. ágúst 2021 samþykkt.

162 Reykjavík
Landnúmer: 204159 → skrá.is
Hnitnúmer: 10003993