(fsp) flutningur húss, niðurrif og uppbygging
Laugavegur 157
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. nóvember 2021 var lögð fram fyrirspurn Jóns Davíðs Ásgeirssonar dags. 1. nóvember 2021 um flutning hússins á lóð nr. 157 við Laugaveg, niðurrif á bílskúr og kjallara og uppbyggingu nýs íbúðarhúss, samkvæmt tillögu Trípólí ehf. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102869 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018264