breyting á deiliskipulagi
Ásvegur 16
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. nóvember 2022 var lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar og Ásthildar Björgvinsdóttur dags. 26. október 2022, um breytingu á deiliskipulagi fyrir Sundin, reitir 1.3 og 1.4 vegna lóðarinnar nr. 16 við Ásveg. Í breytingunni sem lögð er til felst að byggja við húsið til norðurs einnar hæðar anddyri með risþaki (kvisti í þaki hússins) sem er einnig látið ganga yfir útitröppur til skjóls, samkvæmt uppdr. KRark dags. 20. október 2022. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Ásvegi 15 og 17, Hjallavegi 15 og 17 og Langholtsvegi 22, 24, 26 og 28.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6. gr., sbr. 12. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1051/2022.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104302 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007374