(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hesthamrar 9
Síðast Synjað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 815
9. apríl, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að gerður var kjallari undir allt húsið með þremur íbúðareiningum og bílskýli lokað í einbýlishúsi á lóð nr. 9 við Hesthamra.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109132 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011843