breyting á deiliskipulagi
Sólheimar 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 858
25. febrúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Andra Gunnars Lyngbergs Andréssonar dags. 22. febrúar 2022 varðandi breytingu á deiliskipulagi Heimahverfis vegna lóðarinnar nr. 14 við Sólheima. Í breytingunni felst stækkun á inndreginni efstu hæð hússins, samkvæmt uppdr. Trípólí sf. dags. 17. maí 2021. Við breytinguna hækkar nýtingarhlutfall lóðarinnar.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105253 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019357