Einbýlishús
Urðarbrunnur 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 474382
475942
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 13 við Urðarbrunn.
Stærð: 340.4 ferm., 1126.3 rúmm. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 9. mars 2021, mæliblað 5.053.6 dags. 6. júlí 2007, hæðablað 5.053.6 útgáfa B1 dags í maí 2007 og varmatapsútreikningar dags. 15. janúar 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. febrúar 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. febrúar 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205766 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095677