breyting á lóðamörkum
Lautarvegur 36
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 841
18. október, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 6. ágúst 2021 var lagt fram bréf Landupplýsingardeildar dags. 21. júlí 2021 þar sem óskað er eftir samþykki skipulagsfulltrúa að lóðarmörk lóðarinnar nr. 36 við Lautarveg verði í samræmi við breytingablað og lóðauppdrátt dags. 21. júlí 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

103 Reykjavík
Landnúmer: 213584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097717