breyting á deiliskipulagi
Barðavogur 24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Annað
482851
482837 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. desember 2021 var lögð fram umsókn Karls Kvarans dags. 29. nóvember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vogahverfis vegna lóðarinnar nr. 24 við Barðavog. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit lóðarinnar, stækkun hússins og aukning á nýtingarhlutfalli, samkvæmt uppdr. SP(R)INT STUDIO ehf. dags. 28. nóvember 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Lögð er fram leiðrétt bókun frá embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 10. desember sl. Rétt bókun er:
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Barðavogi 15, 17, 22 og 26 og Langholtsvegi 139, 141 og 143.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr. og 12. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1472/2020.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105477 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007605