breyting á deiliskipulagi
Hraunbær 143
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 806
29. janúar, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. janúar 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja þrjú fjölbýlishús með samtals 58 íbúðum, mhl.01, 4-5 hæða auk kjallara, með 31 íbúðum, mhl.02, 2ja hæða með 4 íbúðum og mhl.03, 3-4 hæða auk kjallara, með 23 íbúðum, auk sorpskýlis, mhl.04, á lóð nr. 143 við Hraunbæ.
Stærðir: Mhl.01: 3.606.9 ferm., 11.298.3 rúmm. Mhl.02: 682.6 ferm., 2.246.4 rúmm. Mhl.03: 2.219.8 ferm., 6.926.6 rúmm. Mhl.04: 20.0 ferm., 55.2 rúmm. Erindi fylgir lóðauppdráttur 4.341.2 dags. 9. maí 2019, hæðablað 4.341.2-B5 dags. 28. október 2020 og varmatapsútreikningar dags. 16. janúar 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 227325 → skrá.is
Hnitnúmer: 10127645