Hlífðarþak yfir útitröppum
Breiðagerði 35
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja við og framlengja þak til að mynda skjól yfir útitröppur og steyptan pall framan við inngang íbúðarhúss á lóð nr. 35 við Breiðagerði.
Stækkun: 28.6 ferm. og 90.1 rúmm. Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2021, bréf frá hönnuði dags. 22. september 2020 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2020. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107951 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007764