stækkun á byggingarreit
Viðarrimi 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 832
13. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. júní 2021 var lögð fram fyrirspurn Jóns Guðmundssonar dags. 20. maí 2021 ásamt bréfi dags. 19. maí 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 19-25 við Viðarrima. Í breytingunni felst að lóðin nr. 25 við Viðarrima verði sér lóð. Einnig er lagður fram uppdr./grunnmynd Jóns Guðmundssonar arkitekts dags. 19. maí 2021. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. ágúst 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. ágúst 2021 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109413 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014468