stækkun á byggingarreit
Viðarrimi 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jóns Guðmundssonar dags. 9. desember 2021 ásamt bréfi dags. 8. desember 2021 um stækkun á byggingarreit lóðarinnar nr. 25 við Viðarrimi til vesturs, samkvæmt uppdrætti/grunnmynd Jóns Guðmundssonar arkitekts dags. 31. maí 2020, br. 2. desember 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109413 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014468