Reyndarteikningar - áður gert 0201
Sogavegur 172
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 458727
458811
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. janúar 2019 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að innra skipulagi hefur verið breytt í íbúð 0201, komið fyrir svalahurð í stað glugga og svalir gerðar á þaki viðbyggingar húss á lóð nr. 172 við Sogaveg.
Samþykki meðeigenda fylgir erindi dags. 8 janúar 2019. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108497 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019304