Bílageymsla - sólstofa
Háagerði 21
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. janúar 2019 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu á norðvesturhlið, byggja sólstofu við eldhús ásamt því að byggja yfir svalir og gera franskar svalir á svefnherbergi á 2. hæð raðhúss á lóð nr. 21 við Háagerði. iEnnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.

Stækkun: 55,7 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107987 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011098