Bílskúr, matshluti.02
Kambsvegur 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 770
24. apríl, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bílskúr með steyptri gólfplötu, útveggjum úr timbri og með einhalla þaki á lóð nr. 4 við Kambsveg, samkvæmt uppdr. Arkitektastofu Þorgeirs dags. 24. febrúar 2020. Erindi var grenndarkynnt frá 19. mars 2020 til og með 16. apríl 2020. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki meðeigenda húss, dags. 6 febrúar 2020, fylgir erindinu.
Stærð bílskúrs er: A rými 25,8 ferm., 262,3 rúmm. B rými 2,2 ferm., 21,9 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104202 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024806