Breytingar
Úlfarsbraut 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN058349, þ.e. stigi milli hæða færður til, baðherbergi aðkomuhæðar stækkað, stallur í suðurhlið er felldur út, gluggi stigahúss færður og innra skipulagi efstu hæðar breytt í húsi á lóð nr. 14 við Úlfarsbraut.
Stækkun: Að sögn hönnuðar helst heildarstærð húss óbreytt.
Erindi fylgir bréf eiganda með samantekt breytinga og samþykki nágranna hús nr. 16 við Úlfarsbraut dags. 9 mars 2021 og aðaluppdrættir nr. A-01, A-02, A-03, A-04, A-05, A-06 og A-07 dags. mars 2021. Gjald kr.12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205709 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079453