Fjölbýlishús
Vitastígur 9A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar dags. 8. desember 2021 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.174.0 vegna lóðanna nr. 9 og 9A við Vitastíg. Í breytingunni felst niðurrif húsanna og enduruppbygging ásamt hækkun á nýtingarhlutfalli og byggingarmagni lóðanna, samkvæmt uppdr. Batterísins Arkitekta ehf.dags. 1. desember 2021. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 15. nóvember 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.