(fsp) breyting á notkun
Ármúli 34
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Margrétar Brynjólfsdóttur og Guðrúnar Sólveigar Pálmarsdóttir dags. 8. janúar 2019 um að breyta hársnyrtistofu í húsinu á lóð nr. 34 við Ármúla í sjoppu/kaffihús. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103810 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006740