breyting á deiliskipulagi
Lambhagavegur 7A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 673
16. mars, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. mars 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. mars 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir raforku á lóð nr. 7a við Lambhagaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018.
Stærð: 17,3 ferm., 65,8 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2018 samþykkt.

113 Reykjavík
Landnúmer: 218294 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117837