Áður gerðar breytingar - viðbygging, breyting kjallara
Drekavogur 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 649
14. september, 2017
Engar athugasemdir
446624
446745 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2017 var lögð fram fyrirspurn Guðmundar Þórs Guðmundssonar, mótt. 22. ágúst 2017, um fyrir áður gerðri geymslu við vesturhlið bifreiðageymslu á lóð nr. 18 við Drekavog og byggingu gróðurhúss við suðurhlið bifreiðageymslu, samkvæmt uppdr. Arkídea ehf., dags. 3. júlí 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. september 2017.
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 14. september 2017. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105146 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009272