breyting á deiliskipulagi
Jónsgeisli 27
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 661
8. desember, 2017
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. nóvember 2017 var lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf. mótt. 14. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, svæði 3, vegna lóðar nr. 27 við Jónsgeisla. Breytingin gengur út á að útbúa óeinangraða útigeymslu og steypa plötu yfir og undir, geymslan kemur að stoðvegg sem stendur á milli Jónsgeisla 25 og 27. Koma fyrir verönd ofaná og steypa 90 cm háa stoðveggi við verönd á vesturhorni lóðar, samkvæmt uppdrætti THG Arkitekta ehf. , dags. 8. desember 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Jónsgeisla 11, 13, 15, 25 og 29.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr og gr. 12. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.

113 Reykjavík
Landnúmer: 189825 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075907