breyting á deiliskipulagi
Nauthólsvegur 100
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 659
24. nóvember, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Margrétar Leifsdóttur f.h. skrifstofu eigna og atvinnuþróunar mótt. 17. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur vegna lóðarinnar nr. 100 við Nauthólsveg. Í breytingunni felst fjölgun bílstæða um 16 þar af 3 fyrir hreyfihamlaða ásamt tilfærslu á innkeyrslu á bílastæði við byggingu 6a, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 7. nóvember 2017. Lega vegar, gangstétta og bílastæða eru uppfærð á uppdrætti samkvæmt núverandi legu. Einnig er lagður fram uppdr. Dagný Land Design dags. 2. október 2017.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óverulega breyting á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.

102 Reykjavík
Landnúmer: 219038 → skrá.is
Hnitnúmer: 10099923