(fsp) breyting á deiliskipulagi
Markarvegur 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. febrúar 2021 var lögð fram fyrirspurn Stefáns Arnar Stefánssonar dags. 5. janúar 2021 um breytingu á deiliskipulagi Eyrarlands vegna lóðarinnar nr. 5 við Markarveg sem felst í stækkun hússins, samkvæmt uppdr. ARGOS ehf. dags. í október 2020. Einnig er lagður fram uppdr./afstöðumynd dags. í mars 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. mars 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 25. mars 2021, samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108696 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020852