(fsp) breyting á deiliskipulagi
Markarvegur 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Stefáns Arnar Stefánssonar dags. 5. janúar 2021 um breytingu á deiliskipulagi Eyrarlands vegna lóðarinnar nr. 5 við Markarveg sem felst í stækkun hússins, samkvæmt uppdr. ARGOS ehf. dags. í október 2020. Einnig er lagður fram uppdr./afstöðumynd dags. í mars 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108696 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020852