breyting á deiliskipulagi
Haukdælabraut 10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 630
5. maí, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars 2017, um breytingu á deiliskipulagi Reynisvatnsás vegna lóðarinnar nr. 10 við Haukdælabraut. í breytingunni felst að byggingarreitur á lóð er stækkaður á tveimur stöðum til þess að rýmka fyrir möguleikum á því að koma fyrir einbýlishúsi á lóðinni. Tillagan var grenndarkynnt frá 23. mars til og með 20. apríl 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ragnar Már Vilhjálmsson og Ásta Júlía Björnsdóttir, dags. 20. apríl 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. apríl 2017 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

113 Reykjavík
Landnúmer: 214788 → skrá.is
Hnitnúmer: 10098190