breyting á deiliskipulagi
Vitastígur 16
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Klitts ehf. dags. 28. desember 2021 um stækkun smáhýsis á lóð nr. 16 við Vitastíg um ca, 18 fm samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Óðinstorgi dags. 21. desember 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102357 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015305