Skektuvogur - Breyting á iðnaðar og lagerhúsnæði í verslunar og líkamsrækt og fl.
Súðarvogur 2E-F
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 753
29. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. nóvember 2019 var lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar dags. 20. nóvember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa á umsókn Olíuverslunar Íslands um starfsleyfi fyrir blöndun og áltöppun ýmissa efnasambanda og vörugeymslu að Súðarvogi 2E-2F. Um er að ræða endurnýjun samninga til tveggja ára eða til 31. desember 2021. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2019 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105597 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053341