breyting á deiliskipulagi
Smiðjustígur 10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 600
9. september, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. ágúst 2016 var lögð fram umsókn Davíðs Kr. Pitt, mótt. 4. ágúst 2016, um að rífa niður eldri byggingu við Smiðjustíg 10 og byggja nýbyggingu í hennar stað, samkvæmt uppdráttum Davíðs Kr. Pitt, dags. 20. júlí 2016. Einnig er lögð fram greinargerð hönnuðar, dags. 2. ágúst 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101015 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018512