Yfirbyggðar svalir - áður gert og nýjar svalir
Heiðargerði 11
Síðast Synjað á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. febrúar 2021 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðri framkvæmd sem er viðbygging ofan á svalir og jafnframt er sótt um nýjar svalir á 2. hæð suðvesturhliðar, á húsi á lóð nr. 11 við Heiðargerði.
Samþykki nágranna Heiðagerði nr. 3 og 11 fylgir erindi ódags. Erindi fylgir bréf hönnuðar um ástand vegna leka og yfirbyggingu svala dags. 20. desember 2020. Bréf hönnuðar dags. 25. janúar 2021. Stækkun 13,5 ferm., 37,6 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107604 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011690