(fsp) stækkun á kvistum og nýjir kvistir
Skaftahlíð 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 594
21. júlí, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. júlí 2016 var lögð fram fyrirspurn Inga Arnar Weisshappel, 27. júní 2016, framsent frá byggingarfulltrúa, 6. júlí 2016 varðandi stækkun á núverandi kvisti um 50cm og bæta við kvistum á norður og vesturhlið í samskonar lokastærð á húsinu að Skaftahlíð 13. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2016
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2016.
Vakin er athygli fyrirspyrjanda á að erindið fellur undir gr. 8 í Gjaldskrá
vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.