breyting á deiliskipulagi
Hestháls 12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 614
22. desember, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. desember 2016 var lögð fram umsókn Gunnars Atla Hafsteinssonar, f.h. Tandur hf., mótt. 20. október 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 12 við Hestháls. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til norðurs um 7 metra á 21 metra löngum kafla frá norðvesturhorni byggingarreits í átt að lóðarmörkum Hestháls 10, samkvæmt meðfylgjandi uppdr. Gunnars Atla Hafsteinssonar, dags. 18. október 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hesthálsi 6, 8, 10, 14 og Járnhálsi 5C, 5D, 5E.

110 Reykjavík
Landnúmer: 176987 → skrá.is
Hnitnúmer: 10056737