hækka ris og gera íbúð
Úthlíð 7
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 675
6. apríl, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Ask Arkitekta ehf. dags. 4. apríl 2018 ásamt greinargerð dags. 4. apríl 2018 um að hækka þak hússins á lóð nr. 7 við Úthlíð, setja kvisti og svalir á þakið og útbúa sér íbúð í risi ásamt því að setja svalir yfir inngang íbúða á 1. og 2. hæð, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 2. apríl 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103572 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025273