breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 27
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 662
15. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. desember 2017 var lögð fram fyrirspurn Þorleifs Eggertssonar f.h. Arwen Holdings ehf. mótt. 14. nóvember 2017, um fjölgun íbúða í húsunum á lóðunum nr. 27 og 29 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg þannig að heimilt verði að vera með tvær íbúðir á hverri lóð í stað einnar, skv. uppdrætti Hughrifs ehf., dags. 7. nóvember 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra .
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 223065 → skrá.is
Hnitnúmer: 10114057