(fsp) stækkun lóðar og stækkun húss
Grensásvegur 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 716
15. febrúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2019 þar sem sótt er um leyfi til að saga niður úr gluggum á suðurgafli og koma fyrir flóttastiga ásamt breytingum á innra skipulagi og innrétta gististað í flokki II fyrir 23 gesti sem verður rekið með gistiheimili á lóð nr. 24 og blómaheildsölu í mhl. 02, að auki er gerð grein fyrir áður gerðum breytingum sem eru stækkun sólskála á 2. hæð, bygging utanum gám við suðurgafl, lækkun gólfs í kjallara, bygging gróðurskála milli mhl. 01 og 02 að hluta til inná lóð nr. 24 ásamt því að breytingar hafa verið gerðar á innra skipulagi og opnað yfir lóðamörk að nr. 24 í bakhúsi á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Stækkun, útigeymsla: 51,9 ferm., 145,3 rúmm. Gróðurskáli og tengigangur: 212 ferm., 632,9 rúmm. Sólskáli: 21,6 ferm., 55,5 rúmm. Samtals: 285,7 ferm., 833,7 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107634 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011534