Leikskóli
Eggertsgata 35
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. október 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. september 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra deilda leikskóla fyrir 70 börn, mhl.03, á lóð nr. 35 við Eggertsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Stærðir mhl.03: 630.0 ferm., 2.047.5 rúmm. Erindi fylgir skýrsla um brunahönnun unnin af Örugg verkfræðistofu, dags. 9. september 2021 og lóðablað 1.636.1 dags. 7. júní 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.