Fjölbýlishús
Hlíðarendi 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 533
27. mars, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 24. mars 2015. Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 3-5 hæða randbyggt fjölbýlishús, ellefu stigahús með 134 íbúðum og atvinnuhúsnæði á jarðhæð að Snorrabrautarás á tveggja hæða bílageymslu með 134 stæðumá lóð nr. 1-7 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU verkfræðistofu dags. 26. febrúar 2015 og greinargerð hönnuða dags. 3. mars 2015.
Stærð A-rými: 20.993,1 ferm., 71.276 rúmm.
B-rými: 7.228,8 ferm., 21.690,1 rúmm.
C-rými: 1.761,1 ferm.
Gjald kr. 9.832
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.