(fsp) geymsluskúr á baklóð
Hverfisgata 106
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 632
19. maí, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Noland Arkitekta ehf. , mótt. 14. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðarinnar nr. 106 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst hækkun á mæni, settir eru skilmálar um kvisti og svalir auk þess sem nýtingarhlutfall er hækkað, samkvæmt uppdr. Noland Arkitekta ehf. , dags. 14. febrúar 2017. Tillagan var grenndarkynnt frá 6. apríl til og með 4. maí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Eysteinn Már Sigurðsson, Morgane Priet-Mahéo, Halldór Heiðar Bjarnason og Lilian Pineda, dags. 3. maí 2017, Þórir Gunnarsson, dags. 4. maí 2017 og Karl Palsson, dags. 6. maí 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12. maí 2017 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101590 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022426