breyting á deiliskipulagi
Bleikargróf 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 581
15. apríl, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Gests Ólafssonar, mótt. 15. febrúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 6 við Bleikargróf. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli sem felst í að öll rými skulu reiknuð inn í nýtingarhlutfall sem verður að hámarki 0.62 ásamt fjölgun bílastæða um eitt fyrir hreyfihamlaða, samkvæmt uppdr. Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf., dags. 16. febrúar 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 10. mars til og með 7. apríl 2016. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

108 Reykjavík
Landnúmer: 219191 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101162