breyting á deiliskipulagi
Nýlendugata 19C
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 615
6. janúar, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Þórðar Braga Jónssonar, mótt. 19. október 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 19C við Nýlendugötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til norðurs og setja svalir ofan á útbyggingu á vesturhlið hússins, samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf., dags. 26. janúar 2016 síðast breyttur 14. október 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 21. nóvember til og með 19. desember 2016. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ásta Ingibjörg Pétursdóttir og Helgi Hjálmtýsson, dags. 19. desember 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. desember 2016 og er nú lagt fram að nýju. Einnig er lagt fram bréf umsækjanda vegna athugasemda, dags. 28. desember 2016.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100175 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024235