Breytingar utanhúss, kvistur og fl.
Ránargata 29A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 505
22. ágúst, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. ágúst 2014 þar sem sótt er um leyfi til að stækka kvist og byggja svalir við hann, stækka aðaltröppur með palli, breyta stiga milli kjallara og neðri hæðar, koma fyrir salernum og böðum í fjórum svefnherbergum, breyta inntaki og endurnýja heimtaugar og heimaæðar í húsinu lóð nr. 29A við Ránargötu. Lagt fram bréf Black Sheep ehf. dags. 20. ágúst 2014.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. júní 2014 og tölvupóstur frá hönnuði dags. 21. júní 2014 fylgja erindi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. ágúst 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. ágúst 2014. Stækkun kvist : 8,3 rúmm. Gjald kr. 9.500 + 9.500
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100456 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025129