(fsp) lækkun á jarðhæðarkóta
Gylfaflöt 2-4, 6-8, 10-12 og 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 636
16. júní, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Arkþings ehf., mótt. 16. maí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Gylfaflatar 2-14 vegna lóðanna nr. 2 og 4 við Gylfaflöt. í breytingunni felst að byggingarreitir eru stækkaðir um 2 metra inn að Gylfaflöt, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf., dags. 15. maí 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.
Kl. 10.00 víkur Björgvin Rafn Sigurðarson af fundi sem fundarritari en þá átti eftir að afgreiða mál nr. 6.