(fsp) lækkun á jarðhæðarkóta
Gylfaflöt 2-4, 6-8, 10-12 og 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 538
15. maí, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 19. desember 2014 var lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur - Veitur ohf. dags. 17. desember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 14 við Gylfaflöt. Í breytingunni felst að skilgreina lóð fyrir dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur - Veitna vegna uppbyggingar á lóðunum nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 14 við Gylfaflöt. Innan nýrrar lóðar er skilgreindur byggingarreitur fyrir dreifistöð, samkvæmt uppdr. Landslags ehf. dags. 9. desember 2014. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.