Bæta við svölum - 2.hæð
Bárugata 34
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 545
3. júlí, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. maí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli timburklætt gólf, handrið verður stálgrind með lóðréttum pílórum á austurgafl 3. hæðar hússins á lóð nr. 34 við Bárugötu. Einnig er lagðir fram lagfærðar teikningar dags. 20. maí 2015. Grenndarkynning stóð yfir frá 1. til 29. júní 2015. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015. Samþykki meðeigenda dags. 1. apríl 2015 og jákvæð fyrirspurn BN047536 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100462 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006880