(fsp) stækkun húss
93">Lágholtsvegur 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 770
24. apríl, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Lýsisreits vegna lóðarinnar nr. 15 við Lágholtsveg. Í breytingunni felst byggingarreitur er minnkaður og þinglýst kvöð um lagnir er sýnd, samkvæmt uppdr. Glámu Kím dags.16. mars 2020.
Svar

Leiðrétt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2020.
Rétt bókun er: Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

107 Reykjavík
Landnúmer: 105925 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059863