(fsp) stækkun á bílskúr og fækkun á gluggum
Hrísateigur 19
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagðar fram fyrirspurnir Nellyjar Alexandersdóttur Voskanian dags. 6. september 2022 um að stækka bílskúr á lóð nr. 19 við Hrísateig og fækka gluggum, úr fjórum í þrjá, og hurðum, úr tveimur í eina, samkvæmt tillögum/skissum ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104515 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020714